Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2016 12:15 Kendall Jenner og Gigi Hadid GLAMOUR/GETTY Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour
Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour