Innblástur frá götum Parísar Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2016 10:15 Vinkonur faðmast á götum Parísar. GLAMOUR/GETTY Mikið var um fallegar og frumlegar hárgreiðslur í götutískunni í París í sumar, sérstaklega á liðinni tískuviku. Öll helstu nöfnin í tískubransanum mættu á svæðið og skörtuðu sínu fegursta, hvort sem það var í fatnaði, förðun eða hári. Uppsett hár og fastar fléttur voru sérstaklega áberandi í mismunandi útfærslum. Glamour tók saman uppáhalds greiðslurnar frá París sem vonandi geta veitt einhverjum innblástur fyrir veislur eða brúðkaup helgarinnar. Fastar fléttur að framan.Einfalt og fallegt tagl.Falleg útfærsla á fastri fléttu.Látlaust og smart.Fallegur snúður.Sérstaklega frumleg greiðsla.Allt hárið tekið upp í fastar fléttur og snúð. Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour
Mikið var um fallegar og frumlegar hárgreiðslur í götutískunni í París í sumar, sérstaklega á liðinni tískuviku. Öll helstu nöfnin í tískubransanum mættu á svæðið og skörtuðu sínu fegursta, hvort sem það var í fatnaði, förðun eða hári. Uppsett hár og fastar fléttur voru sérstaklega áberandi í mismunandi útfærslum. Glamour tók saman uppáhalds greiðslurnar frá París sem vonandi geta veitt einhverjum innblástur fyrir veislur eða brúðkaup helgarinnar. Fastar fléttur að framan.Einfalt og fallegt tagl.Falleg útfærsla á fastri fléttu.Látlaust og smart.Fallegur snúður.Sérstaklega frumleg greiðsla.Allt hárið tekið upp í fastar fléttur og snúð.
Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour