Pepsi-mörkin: Fótboltalið eins og líffæri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. ágúst 2016 16:00 Slök frammistaða Fylkis í leiknum gegn ÍA í Pepsi-deild karla á mánudagskvöld var til umræðu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport. ÍA vann sannfærandi sigur í leiknum, 3-0, og fyrir vikið er Fylkir enn fjórum stigum frá öruggu sæti þegar sex umferðir eru eftir. „Fyrst og síðast voru þeir ótrúlega andlausir,“ sagði Hjörtur um frammistöðu Fylkismanna í leiknum og bendir á að það hefði verið ótrúlegt að hugsa til þess að þar færi lið sem væri að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. „Fótboltalið er stundum eins og eitthvað líffæri sem hefur eigin heila. Þú veist ekki af hverju stemningin dettur niður. Það eru allir af vilja gerðir en svo koðnar þetta niður og enginn getur sett fingurinn á það,“ sagði Hjörtur enn fremur. „Ég veit ekki hvaða líffæri þú átt við,“ sagði Logi þá í léttum dúr og virtist hafa eitt ákveðið í huga. „Ég ætla nú ekki að nefna það hér.“ Þessa stórskemmtilegu umræðu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Til háborinnar skammar Fylkir átti aldrei möguleika gegn ÍA á heimavelli í kvöld. 22. ágúst 2016 21:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 0-3 | Slakir Fylkismenn á niðurleið Fylkir er í bullandi vandræðum eftir slæmt 3-0 tap á heimavelli fyrir ÍA. 22. ágúst 2016 21:00 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
Slök frammistaða Fylkis í leiknum gegn ÍA í Pepsi-deild karla á mánudagskvöld var til umræðu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport. ÍA vann sannfærandi sigur í leiknum, 3-0, og fyrir vikið er Fylkir enn fjórum stigum frá öruggu sæti þegar sex umferðir eru eftir. „Fyrst og síðast voru þeir ótrúlega andlausir,“ sagði Hjörtur um frammistöðu Fylkismanna í leiknum og bendir á að það hefði verið ótrúlegt að hugsa til þess að þar færi lið sem væri að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. „Fótboltalið er stundum eins og eitthvað líffæri sem hefur eigin heila. Þú veist ekki af hverju stemningin dettur niður. Það eru allir af vilja gerðir en svo koðnar þetta niður og enginn getur sett fingurinn á það,“ sagði Hjörtur enn fremur. „Ég veit ekki hvaða líffæri þú átt við,“ sagði Logi þá í léttum dúr og virtist hafa eitt ákveðið í huga. „Ég ætla nú ekki að nefna það hér.“ Þessa stórskemmtilegu umræðu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Til háborinnar skammar Fylkir átti aldrei möguleika gegn ÍA á heimavelli í kvöld. 22. ágúst 2016 21:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 0-3 | Slakir Fylkismenn á niðurleið Fylkir er í bullandi vandræðum eftir slæmt 3-0 tap á heimavelli fyrir ÍA. 22. ágúst 2016 21:00 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
Hermann: Til háborinnar skammar Fylkir átti aldrei möguleika gegn ÍA á heimavelli í kvöld. 22. ágúst 2016 21:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 0-3 | Slakir Fylkismenn á niðurleið Fylkir er í bullandi vandræðum eftir slæmt 3-0 tap á heimavelli fyrir ÍA. 22. ágúst 2016 21:00