Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 15:15 Stjarna Simone Biles hefur skinið skært eftir Ólympíuleikana þar sem hún náði að vinna sér inn fjögur Ólympíugull á seinustu vikum. Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan. Mest lesið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour
Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan.
Mest lesið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour