Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 15:15 Stjarna Simone Biles hefur skinið skært eftir Ólympíuleikana þar sem hún náði að vinna sér inn fjögur Ólympíugull á seinustu vikum. Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan. Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour
Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan.
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour