Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2016 21:05 Heimir Guðjónsson þjálfari FH. Heimir Guðjónsson var kampakátur með sína menn í FH eftir frækinn sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í kvöld. Sigurinn þýðir að Íslandsmeistararnir eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins sex leikir eru eftir. Heimir segir þó ekkert öruggt þegar svo mikið er eftir af deildinni. „Það er langur vegur eftir. Sex erfiðir leikir og meðan að það eru átján stig í pottinum er ekkert í húsi,“ segir Heimir sem var þó afar ánægður með að næla í stigin þrjú í kvöld. „Þetta var góður og mikilvægur sigur. Við vorum góðir á leiknum á löngum köflum og Allir fótbolti sem spilaður í þessum leik var spilaður af hálfu FH. Stjarnan var bara í löngum boltum og reyna að vinna seinni boltann. Þetta var verðskuldað,“ segir Heimir. Þrátt fyrir að FH hafi skorað þrjú mörk verður seint sagt að mörkin hafi verið þau glæsilegustu en þau kömu öll eftir klaufagang í vörn Stjörnunnar. Heimir er þó alveg sama um það og segir sóknarleik liðsins hafa hafa verið í góðu lagi í kvöld. „Það skiptir mig engu máli hvernig mörkin eru. Við höfum verið í vandræðum með sóknarleikinn í sumar en við spiluðum mjög vel í kvöld. Við ætlum að halda því áfram,“ segir Heimir sem telur að sitt lið hafi sýnt mikinn karakter með því að næla í sigurinn eftir að Stjarnan náði í tvígang að jafna. Heimir segir að nú skipti öllu máli að sigla titlinum heim, annað árið í röð. „Við viljum vera á toppnum en það þýðir ekkert að hugsa of mikið um það. Við tökum bara einn leik í einu núna.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson var kampakátur með sína menn í FH eftir frækinn sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í kvöld. Sigurinn þýðir að Íslandsmeistararnir eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins sex leikir eru eftir. Heimir segir þó ekkert öruggt þegar svo mikið er eftir af deildinni. „Það er langur vegur eftir. Sex erfiðir leikir og meðan að það eru átján stig í pottinum er ekkert í húsi,“ segir Heimir sem var þó afar ánægður með að næla í stigin þrjú í kvöld. „Þetta var góður og mikilvægur sigur. Við vorum góðir á leiknum á löngum köflum og Allir fótbolti sem spilaður í þessum leik var spilaður af hálfu FH. Stjarnan var bara í löngum boltum og reyna að vinna seinni boltann. Þetta var verðskuldað,“ segir Heimir. Þrátt fyrir að FH hafi skorað þrjú mörk verður seint sagt að mörkin hafi verið þau glæsilegustu en þau kömu öll eftir klaufagang í vörn Stjörnunnar. Heimir er þó alveg sama um það og segir sóknarleik liðsins hafa hafa verið í góðu lagi í kvöld. „Það skiptir mig engu máli hvernig mörkin eru. Við höfum verið í vandræðum með sóknarleikinn í sumar en við spiluðum mjög vel í kvöld. Við ætlum að halda því áfram,“ segir Heimir sem telur að sitt lið hafi sýnt mikinn karakter með því að næla í sigurinn eftir að Stjarnan náði í tvígang að jafna. Heimir segir að nú skipti öllu máli að sigla titlinum heim, annað árið í röð. „Við viljum vera á toppnum en það þýðir ekkert að hugsa of mikið um það. Við tökum bara einn leik í einu núna.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15