Rússar eigna sér dráp á talsmanni ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2016 13:29 Abu Muhammad al-Adnani, háttsettur leiðtogi og talsmaður Íslamska ríkisins. Yfirvöld í Rússlandi segja að Abu Muhammad al-Adnani, háttsettur leiðtogi og talsmaður Íslamska ríkisins, hafi verið felldur í loftárás í gær. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir að um 40 vígamenn hafi verið felldir í loftárásinni sem gerð var í borginni Aleppo. Fregnir af falli hans bárust úr búðum ISIS í gær. Bandaríkin höfðu áður sagt að al-Adnani hefði líklegast verið felldur í loftárás þeirra. Al-Adnani var einn af upprunalegum stofnendum ISIS í Írak. Fáir af þeim eru enn lifandi en þar á meðal er Abu Bakr al-Bagdadi, æðsti leiðtogi samtakanna. Al-Adnani er sagður hafa verið maðurinn á bakvið áróðursvél samtakanna og einn af helstu hernaðarleiðtogum þeirra. Í tilkynningu frá Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir al-Adnani hafi verið næstráðandi ISIS. Þá segir að leyniþjónustur Rússlands hafi staðfest að hann hafi fallið í árás þeirra í Aleppo. Bandaríkin sögðu í gær að hann hefði líklega verið felldur í loftárás þeirra nærri Aleppu í síðustu viku. Hann hafi verið skotmark árásarinnar en ekki hafi verið staðfest að hann hafi verið felldur. Al-Adnani kallaði fyrr á árinu eftir hryðjuverkaárásum gegn vesturveldunum á föstumánuði múslima, Ramadan. AP fréttaveitan segir að það kall hafi leitt til einhvers blóðugasta mánaðar í manna minnum. Fylgisveinar ISIS hafi meðal annars gert skotárásina í Orlando, trukkaárásina í Nice og gífurlega öfluga sprengjuárás í Baghdad.Uppfært 15:15 Bandarískir embættismenn sem Reuters ræddi við segja tilkynningu Rússa vera „brandara“. Mið-Austurlönd Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Sjá meira
Yfirvöld í Rússlandi segja að Abu Muhammad al-Adnani, háttsettur leiðtogi og talsmaður Íslamska ríkisins, hafi verið felldur í loftárás í gær. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir að um 40 vígamenn hafi verið felldir í loftárásinni sem gerð var í borginni Aleppo. Fregnir af falli hans bárust úr búðum ISIS í gær. Bandaríkin höfðu áður sagt að al-Adnani hefði líklegast verið felldur í loftárás þeirra. Al-Adnani var einn af upprunalegum stofnendum ISIS í Írak. Fáir af þeim eru enn lifandi en þar á meðal er Abu Bakr al-Bagdadi, æðsti leiðtogi samtakanna. Al-Adnani er sagður hafa verið maðurinn á bakvið áróðursvél samtakanna og einn af helstu hernaðarleiðtogum þeirra. Í tilkynningu frá Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir al-Adnani hafi verið næstráðandi ISIS. Þá segir að leyniþjónustur Rússlands hafi staðfest að hann hafi fallið í árás þeirra í Aleppo. Bandaríkin sögðu í gær að hann hefði líklega verið felldur í loftárás þeirra nærri Aleppu í síðustu viku. Hann hafi verið skotmark árásarinnar en ekki hafi verið staðfest að hann hafi verið felldur. Al-Adnani kallaði fyrr á árinu eftir hryðjuverkaárásum gegn vesturveldunum á föstumánuði múslima, Ramadan. AP fréttaveitan segir að það kall hafi leitt til einhvers blóðugasta mánaðar í manna minnum. Fylgisveinar ISIS hafi meðal annars gert skotárásina í Orlando, trukkaárásina í Nice og gífurlega öfluga sprengjuárás í Baghdad.Uppfært 15:15 Bandarískir embættismenn sem Reuters ræddi við segja tilkynningu Rússa vera „brandara“.
Mið-Austurlönd Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent