Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Ristjórn skrifar 8. september 2016 10:00 Breski fatarisinn Asos klæðir Breska liðið á opnunar- og lokunarhátíðunum á Ólympíuleikum fatlaðra. Samstarfið hefur staðið yfir í ár en afraksturinn er klassískur og einfaldur. Línan samanstendur af einföldum sniðum og litum breska fánans. Alls munu 264 manns klæðast fötunum en það eru allir í liði Bretlands sem og aðstoðarfólk liðsmanna. Einn af yfirhönnuðum Asos, John Mooney, er í skýjunum yfir afrakstrinum og segist hafa notið þess að hanna föt á íþróttafólk. We are beyond excited to have partnered with the British Paralympic Association to design formal and ceremony wear for @ParalympicsGB_Official John Mooney, ASOS creative director: menswear and production said, 'We are proud to be the formalwear supplier for the ParalympicsGB team and enjoyed meeting the athletes representing our country and designing clothes that will make them look and feel their best at the Games.' #GoParalympicsGB #supercharge A photo posted by ASOS (@asos) on Sep 7, 2016 at 9:13am PDT Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Óður til kvenleikans Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Heitasta flík ársins? Glamour
Breski fatarisinn Asos klæðir Breska liðið á opnunar- og lokunarhátíðunum á Ólympíuleikum fatlaðra. Samstarfið hefur staðið yfir í ár en afraksturinn er klassískur og einfaldur. Línan samanstendur af einföldum sniðum og litum breska fánans. Alls munu 264 manns klæðast fötunum en það eru allir í liði Bretlands sem og aðstoðarfólk liðsmanna. Einn af yfirhönnuðum Asos, John Mooney, er í skýjunum yfir afrakstrinum og segist hafa notið þess að hanna föt á íþróttafólk. We are beyond excited to have partnered with the British Paralympic Association to design formal and ceremony wear for @ParalympicsGB_Official John Mooney, ASOS creative director: menswear and production said, 'We are proud to be the formalwear supplier for the ParalympicsGB team and enjoyed meeting the athletes representing our country and designing clothes that will make them look and feel their best at the Games.' #GoParalympicsGB #supercharge A photo posted by ASOS (@asos) on Sep 7, 2016 at 9:13am PDT
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Óður til kvenleikans Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Heitasta flík ársins? Glamour