Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour "Ég ætlaði aldrei að grennast svona mikið“ Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour "Ég ætlaði aldrei að grennast svona mikið“ Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour