Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Ritstjórn skrifar 19. september 2016 22:30 Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heida Reed eins og hún er þekkt í Bretlandi, vakti athygli er hún sótti tískuvikuna í London um helgina. Heiða leikur eitt aðalhlutverkana í sjónvarpsþáttunum bresku Poldark og hefur náð ákveðnum stjörnustatus þar í landi. Breska pressan hrósar henni hástert fyrir smekklegt fataval á tískuvikunni en hún sat á fremsta bekk á sýningu Antonio Berardi klædd í hvíta buxnadragt frá merkinu. Síðar um daginn var hún aftur mætt á sýningu Roksöndu og þá í dökkbláum fallegum kjól eftir hönnuðinn. Flott og smekkleg, og okkur finnst ekkert skrýtið að Heiða sé að vekja athygli enda stórglæsileg og hæfileikarík leikkona. Á sýningu Antonio Berardi.Í fallegum kjól eftir Roksanda.Flottur fremsti bekkur. Glamour Tíska Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heida Reed eins og hún er þekkt í Bretlandi, vakti athygli er hún sótti tískuvikuna í London um helgina. Heiða leikur eitt aðalhlutverkana í sjónvarpsþáttunum bresku Poldark og hefur náð ákveðnum stjörnustatus þar í landi. Breska pressan hrósar henni hástert fyrir smekklegt fataval á tískuvikunni en hún sat á fremsta bekk á sýningu Antonio Berardi klædd í hvíta buxnadragt frá merkinu. Síðar um daginn var hún aftur mætt á sýningu Roksöndu og þá í dökkbláum fallegum kjól eftir hönnuðinn. Flott og smekkleg, og okkur finnst ekkert skrýtið að Heiða sé að vekja athygli enda stórglæsileg og hæfileikarík leikkona. Á sýningu Antonio Berardi.Í fallegum kjól eftir Roksanda.Flottur fremsti bekkur.
Glamour Tíska Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour