Sunna Rannveig: „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. september 2016 16:00 Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur atvinnumannaferilinn á föstudaginn. vísir/allan suarez Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, þreytir frumraun sína í atvinnumennskunni á föstudagskvöldið þegar hún berst gegn Ashley Greenway í Invicta FC í Kansas. Invicta er stærsta sérsamband fyrir MMA þar sem aðeins konur berjast en Sunna vakti mikla athygli þegar hún varð Evrópumeistari áhugamanna á síðasta ári.Sjá einnig:Stærsti bardaginn var við sorgina Sunna hefur æft stíft fyrir bardagann en fjallað er um undirbúninginn í Leiðinni að búrinu, þætti sem Pétur Marinó Jónsson, lýsandi MMA á Stöð 2 Sport, framleiðir á vefsíðu sinni MMAFréttir.is. „Ég er að njóta þess alveg í tætlur að vera í þessu prógrammi núna en ég ætla að njóta þess alveg jafnmikið að hitta fjölskyldu og vini og eyða tíma með þeim,“ segir Sunna Rannveig sem hlakkar mikið til að berjast í Kansas á föstudagskvöldið. „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast. Ég elska að vera þarna inni. Ég óttast ekkert þarna inni. Ég er tilbúin að takast á við allt sem sem er þarna inni. Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Sjáðu allan þáttinn af Leiðinni að búrinu í spilaranum hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, þreytir frumraun sína í atvinnumennskunni á föstudagskvöldið þegar hún berst gegn Ashley Greenway í Invicta FC í Kansas. Invicta er stærsta sérsamband fyrir MMA þar sem aðeins konur berjast en Sunna vakti mikla athygli þegar hún varð Evrópumeistari áhugamanna á síðasta ári.Sjá einnig:Stærsti bardaginn var við sorgina Sunna hefur æft stíft fyrir bardagann en fjallað er um undirbúninginn í Leiðinni að búrinu, þætti sem Pétur Marinó Jónsson, lýsandi MMA á Stöð 2 Sport, framleiðir á vefsíðu sinni MMAFréttir.is. „Ég er að njóta þess alveg í tætlur að vera í þessu prógrammi núna en ég ætla að njóta þess alveg jafnmikið að hitta fjölskyldu og vini og eyða tíma með þeim,“ segir Sunna Rannveig sem hlakkar mikið til að berjast í Kansas á föstudagskvöldið. „Það er eitthvað við það þegar búrið lokast. Ég elska að vera þarna inni. Ég óttast ekkert þarna inni. Ég er tilbúin að takast á við allt sem sem er þarna inni. Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Sjáðu allan þáttinn af Leiðinni að búrinu í spilaranum hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Sunna Rannveig orðin atvinnumaður í MMA Sunna Rannveig Davíðsdóttir braut blað í dag er hún varð fyrsta íslenska konan sem fær atvinnumannasamning í MMA. 29. apríl 2016 15:09