Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Ritstjórn skrifar 18. september 2016 23:15 Þau Gaten Matarazzo, Caleb McLaughlin og Millie Bobby Brown mættu tímanlega á rauða dregilinn. Glamour/Getty Emmy-verðlaunin, uppskeruhátíð sjónvarpsins vestanhafs, verða afhent með pompi og pragt í nótt í 68 sinn og kynnir kvöldsins er enginn annar er Jimmy Kimmel. Hátíðin hefst á miðnætti á okkar tíma. Augu okkar eru á rauða dregilinum þó vissulega séum við spennt að vita hvort sjónvarpsserían The people vs OJ Simpson verði sigurvegari kvöldsins eins og búið er að spá. Fræga fólkið er að týnast á rauða dregilinn og eins og gefur að skilja er unga kynslóðin mætt tímanlega og þá eru senuþjófarnir þau Gaten Matarazzo, Caleb McLaughlin og Millie Bobby Brown úr Stranger Things, þáttunum sem eru að tröllríða öllum núna. Þá eiga krakkarnir úr Modern Family einnig dregilinn. Jeremy Maguire úr Modern Family.Rico Rodriquez úr Modern Family.Aubrey Anderson-Emmons úr Modern Family. Emmy Glamour Tíska Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Brot af því besta frá New York Glamour
Emmy-verðlaunin, uppskeruhátíð sjónvarpsins vestanhafs, verða afhent með pompi og pragt í nótt í 68 sinn og kynnir kvöldsins er enginn annar er Jimmy Kimmel. Hátíðin hefst á miðnætti á okkar tíma. Augu okkar eru á rauða dregilinum þó vissulega séum við spennt að vita hvort sjónvarpsserían The people vs OJ Simpson verði sigurvegari kvöldsins eins og búið er að spá. Fræga fólkið er að týnast á rauða dregilinn og eins og gefur að skilja er unga kynslóðin mætt tímanlega og þá eru senuþjófarnir þau Gaten Matarazzo, Caleb McLaughlin og Millie Bobby Brown úr Stranger Things, þáttunum sem eru að tröllríða öllum núna. Þá eiga krakkarnir úr Modern Family einnig dregilinn. Jeremy Maguire úr Modern Family.Rico Rodriquez úr Modern Family.Aubrey Anderson-Emmons úr Modern Family.
Emmy Glamour Tíska Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Brot af því besta frá New York Glamour