Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. september 2016 15:30 Stórglæsileg forsíða. Mynd/Vogue Skjáskot Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Blái Dior herinn Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour
Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Blái Dior herinn Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour