Sportjeppinn Porsche Macan í nýrri útgáfu Sæunn Gísladóttir skrifar 12. september 2016 09:13 Porsche Macan. Mynd/Bílabúð Benna Miklar væntingar voru bundnar við sportjeppann Porsche Macan, sem sumir vilja kalla litla bróðir ofurjeppans Cayenne, þegar hann var kynntur til sögunnar árið 2014. Sem dæmi var ráðgerð ársframleiðsla hans, eða 50.000 bílar, upppöntuð fyrirfram og bílablaðamenn, sem tóku hann til kostanna, hrósuðu honum í hástert. Hann hefur staðið undir öllu lofinu og ljóst er að þeim sem hafa smekk fyrir frábærum akstursbílum, sem flíspassa fyrir íslenskar aðstæður, stæði til boða magnaður nýr bíll, segir í tilkynningu. Nýlega var svo kynntur til sögunnar hjá Bílabúð Benna glæný útgáfa af Macan sem meðal annars er búinn 252 hestafla bensínvél. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi: „Þetta er nýr, vel búinn og hagkvæmur kostur í Porsche línunni okkar sem við getum boðið á betra verði, 9.950 þús. Við sjáum nú fram á að enn fleiri geti notið þess besta.“ Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent
Miklar væntingar voru bundnar við sportjeppann Porsche Macan, sem sumir vilja kalla litla bróðir ofurjeppans Cayenne, þegar hann var kynntur til sögunnar árið 2014. Sem dæmi var ráðgerð ársframleiðsla hans, eða 50.000 bílar, upppöntuð fyrirfram og bílablaðamenn, sem tóku hann til kostanna, hrósuðu honum í hástert. Hann hefur staðið undir öllu lofinu og ljóst er að þeim sem hafa smekk fyrir frábærum akstursbílum, sem flíspassa fyrir íslenskar aðstæður, stæði til boða magnaður nýr bíll, segir í tilkynningu. Nýlega var svo kynntur til sögunnar hjá Bílabúð Benna glæný útgáfa af Macan sem meðal annars er búinn 252 hestafla bensínvél. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi: „Þetta er nýr, vel búinn og hagkvæmur kostur í Porsche línunni okkar sem við getum boðið á betra verði, 9.950 þús. Við sjáum nú fram á að enn fleiri geti notið þess besta.“
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent