Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour