Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour