Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour