Daniel Ricciardo lærir af aksturstækni Max Verstappen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2016 22:30 Daniel Ricciardo og Max Verstappen fallast í faðma. Vísir/Getty Daniel Ricciardo segir að hann læri nýja aksturstækni frá liðsfélaga sínum, Max verstappen. Ricciardo segist alltaf læra af liðsfélugum sínum. Ricciardo viðurkennir að hann hafi notað tækifærið til að læra af Sebastian Vettel þegar þeir voru liðsfélagar árið 2014. Hann telur það gera sig að betri ökumanni og þrátt fyrir undan aldur Verstappen segir Ricciardo að hann læri helling af Hollendingnum. „Ég held að með Max og Seb sem liðsfélaga á mismunandi tímapunktum á ferlinum. Það er hægt að læra mikið af þeim báðum,“ sagði Ricciardo. „Reynsla Seb sýndi sig í samskiptum hans við liðið, það var mjög svalt að sjá,“ bætti Ricciardo við. „Max kemur með mikinn eldmóð og orku inn í liðið. Hann kemur líka með nýja aksturstækni sem við getum sagt að unga fólkið sé að nota. Það er því mjög áhugavert að læra af honum líka,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist sjá björtu hliðina á þeirri jákvæðu athygli sem Verstappen er að fá. Ricciardo segir það gera gott fyrir sinn eigin feril því hann muni geta sýnt að hann sé betri, eins og hann gerði þegar Vettel var liðsfélagi hans. Ricciardo hefur nú þegar haft betur gegn Verstappen, sérstaklega í tímatökum síðan þeir urðu liðsfélagar. Ricciardo hefur haft betur í níu tímatökum af 11 síðan í spænska kappakstrinum þegar Verstappen kom til Red Bull frá Toro Rosso. Formúla Tengdar fréttir Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Daniel Ricciardo segir að hann læri nýja aksturstækni frá liðsfélaga sínum, Max verstappen. Ricciardo segist alltaf læra af liðsfélugum sínum. Ricciardo viðurkennir að hann hafi notað tækifærið til að læra af Sebastian Vettel þegar þeir voru liðsfélagar árið 2014. Hann telur það gera sig að betri ökumanni og þrátt fyrir undan aldur Verstappen segir Ricciardo að hann læri helling af Hollendingnum. „Ég held að með Max og Seb sem liðsfélaga á mismunandi tímapunktum á ferlinum. Það er hægt að læra mikið af þeim báðum,“ sagði Ricciardo. „Reynsla Seb sýndi sig í samskiptum hans við liðið, það var mjög svalt að sjá,“ bætti Ricciardo við. „Max kemur með mikinn eldmóð og orku inn í liðið. Hann kemur líka með nýja aksturstækni sem við getum sagt að unga fólkið sé að nota. Það er því mjög áhugavert að læra af honum líka,“ hélt Ricciardo áfram. Ricciardo segist sjá björtu hliðina á þeirri jákvæðu athygli sem Verstappen er að fá. Ricciardo segir það gera gott fyrir sinn eigin feril því hann muni geta sýnt að hann sé betri, eins og hann gerði þegar Vettel var liðsfélagi hans. Ricciardo hefur nú þegar haft betur gegn Verstappen, sérstaklega í tímatökum síðan þeir urðu liðsfélagar. Ricciardo hefur haft betur í níu tímatökum af 11 síðan í spænska kappakstrinum þegar Verstappen kom til Red Bull frá Toro Rosso.
Formúla Tengdar fréttir Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Stoffel Vandoorne: 2017 var mitt síðasta tækifæri Stoffel Vandoorne telur að 2017 hafi verið hans síðasta tækifæri til að tryggja sér sæti í Formúlu 1. 26. september 2016 13:00
Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21. september 2016 21:30
Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30