Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 12:30 Amal Clooney er virtur lögmaður í Bretlandi. Myndir/Getty Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið. Mest lesið Við erum bara NOCCO góð Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið.
Mest lesið Við erum bara NOCCO góð Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour