Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Franca Sozzani látin Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Franca Sozzani látin Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour