Crocs skór á tískupallinn Ritstjórn skrifar 20. september 2016 08:45 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að skóbúnaðurinn á sýningu Christopher Kane hafi vakið athygli en hönnuðurinn ákvað að klæða fyrirsætur sínar í hina svokölluðu Crocs skó. Já, við erum eiginlega orðlausar. Skórnir hafa hingað til ekki átt upp á pallborðið meðal tískuáhugenda en það hlaut að koma að því að þessir groddalegu plastskór mundu rata á tískupallinn í einhverri mynd en Kane ákvað að skreyta þá með marglitum steinum. Fatalínan, sem var flott, féll alveg í skuggann á skóbúnaðinum sem við þufum að melta. Erum við í alvörunni að fara að vera í Crocs næsta sumar? Leyfum myndunum að tala sínu máli. Brúnir crocsskór með steinum.Hér sést glitta í skónna.Marglitir crocs. Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour
Það er óhætt að segja að skóbúnaðurinn á sýningu Christopher Kane hafi vakið athygli en hönnuðurinn ákvað að klæða fyrirsætur sínar í hina svokölluðu Crocs skó. Já, við erum eiginlega orðlausar. Skórnir hafa hingað til ekki átt upp á pallborðið meðal tískuáhugenda en það hlaut að koma að því að þessir groddalegu plastskór mundu rata á tískupallinn í einhverri mynd en Kane ákvað að skreyta þá með marglitum steinum. Fatalínan, sem var flott, féll alveg í skuggann á skóbúnaðinum sem við þufum að melta. Erum við í alvörunni að fara að vera í Crocs næsta sumar? Leyfum myndunum að tala sínu máli. Brúnir crocsskór með steinum.Hér sést glitta í skónna.Marglitir crocs.
Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour