Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi Smári Jökull Jónsson skrifar 9. október 2016 22:15 Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í markinu í leiknum gegn Tyrkjum. vísir/anton Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. Hann þurfti aldrei að taka á honum stóra sínum og viðurkenndi sjálfur eftir leik að hann hefði átt von á betri frammistöðu Tyrklands. „Svona ef maður horfir til baka þá létu þeir ekki mikið reyna á mig aftast og allt liðið varðist frábærlega. Varnarlínan og leikmennirnir þar fyrir framan hleyptu þeim ekki í eitt einasta færi og það er ekki algengt í fótboltaleikjum að maður muni ekki eftir neinum færum,“ sagði Hannes Þór þegar Vísir ræddi við hann eftir leik. „Við vorum góðir í dag, áttum hættuleg færi og skorðum tvö mörk auk þess að halda þeim alveg frá markinu okkar. Við nýttum okkur aðstæður, rok og rigningu og við vissum að þeir yrðu pirraðir ef hlutirnir myndu ekki falla með þeim." "Við gerðum þetta erfitt fyrir þá og náðum að sigla leiknum í okkar farveg,“ bætti Hannes við. Frammistaða Íslands var nánast gallalaus frá upphafi til enda og Hannes tók undir það að þetta væri ein besta frammistaða landsliðsins síðustu misseri. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður og þetta er eflaust með betri hálfleikjum sem við höfum spilað. Það var gaman að koma inn eftir meiðslin og ég hlakkaði til að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Sem betur fer reyndi ekki mikið á mig en ég var tilbúinn ef þess hefði þurft,“ sagði Hannes Þór að lokum. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld. Hann þurfti aldrei að taka á honum stóra sínum og viðurkenndi sjálfur eftir leik að hann hefði átt von á betri frammistöðu Tyrklands. „Svona ef maður horfir til baka þá létu þeir ekki mikið reyna á mig aftast og allt liðið varðist frábærlega. Varnarlínan og leikmennirnir þar fyrir framan hleyptu þeim ekki í eitt einasta færi og það er ekki algengt í fótboltaleikjum að maður muni ekki eftir neinum færum,“ sagði Hannes Þór þegar Vísir ræddi við hann eftir leik. „Við vorum góðir í dag, áttum hættuleg færi og skorðum tvö mörk auk þess að halda þeim alveg frá markinu okkar. Við nýttum okkur aðstæður, rok og rigningu og við vissum að þeir yrðu pirraðir ef hlutirnir myndu ekki falla með þeim." "Við gerðum þetta erfitt fyrir þá og náðum að sigla leiknum í okkar farveg,“ bætti Hannes við. Frammistaða Íslands var nánast gallalaus frá upphafi til enda og Hannes tók undir það að þetta væri ein besta frammistaða landsliðsins síðustu misseri. „Fyrri hálfleikurinn var mjög góður og þetta er eflaust með betri hálfleikjum sem við höfum spilað. Það var gaman að koma inn eftir meiðslin og ég hlakkaði til að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Sem betur fer reyndi ekki mikið á mig en ég var tilbúinn ef þess hefði þurft,“ sagði Hannes Þór að lokum.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira