Kári: Fer ég ekki að slá einhver met? Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 21:41 Kári fagnar með félögum sínum eftir leikinn. vísir/ernir Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. Kári lagði upp mark og lék vel í hjarta varnarinnar sem hélt hreinu í mótsleik í fyrsta sinn frá því í undankeppni EM. „Það er svolítið síðan við héldum hreinu. Við skorum í hverjum einasta leik og höfðum engar áhyggjur af því. Að fá á sig tvö mörk gegn Finnum var ekki nógu gott og við vildum bæta upp fyrir það,“ sagði Kári. „Við misstum ekki einbeitinguna í eina sekúndu í leiknum og það varð til þess að við héldum hreinu. Þeir skapa sér ekki eitt færi, þeir eiga einhver langskot sem fóru öll hátt yfir markið. „Við fylgjum miðjunni sem fylgir sókninni og þetta gekk ágætlega. Auðvitað fellur maður oft neðar en maður vill. Við vill ekki verjast niðri við okkar eigin teig en það kemur fyrir í leiknum og er ekker sem maður getur gert í því. „Eftir á að hyggja þá tökum við hreint mark allan daginn,“ sagði Kári. Leikurinn í kvöld var langbesti leikur Íslands í undankeppninni til þessa en var Kári aldrei hræddur við að leikmenn væru saddir eftir gott gengi á Evrópumeistaramótinu í sumar. „Nei, það er aðallega að menn missi einbeitingu eins og á móti Finnum. Þetta var erfiður leikur og ég hafði áhyggjur fyrir þennan leik að menn myndu missa einbeitingu og halda að þetta væri gefið en við komum sterkir til baka og það sýnir karakterinn í liðinu. Við gefumst aldrei upp.“ Kári gefur stoðsendingar í nánast hverjum landsleik þessi misserin en í þetta sinn skallaði hann boltann frá eigin vallarhelmingi yfir vörn Tyrkja þar sem Alfreð Finnbogason skaut viðstöðulaust í markið. „Fer ég ekki að slá einhver met fljótlega, ég vona það,“ sagði Kári kíminn um stoðsendingarnar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. Kári lagði upp mark og lék vel í hjarta varnarinnar sem hélt hreinu í mótsleik í fyrsta sinn frá því í undankeppni EM. „Það er svolítið síðan við héldum hreinu. Við skorum í hverjum einasta leik og höfðum engar áhyggjur af því. Að fá á sig tvö mörk gegn Finnum var ekki nógu gott og við vildum bæta upp fyrir það,“ sagði Kári. „Við misstum ekki einbeitinguna í eina sekúndu í leiknum og það varð til þess að við héldum hreinu. Þeir skapa sér ekki eitt færi, þeir eiga einhver langskot sem fóru öll hátt yfir markið. „Við fylgjum miðjunni sem fylgir sókninni og þetta gekk ágætlega. Auðvitað fellur maður oft neðar en maður vill. Við vill ekki verjast niðri við okkar eigin teig en það kemur fyrir í leiknum og er ekker sem maður getur gert í því. „Eftir á að hyggja þá tökum við hreint mark allan daginn,“ sagði Kári. Leikurinn í kvöld var langbesti leikur Íslands í undankeppninni til þessa en var Kári aldrei hræddur við að leikmenn væru saddir eftir gott gengi á Evrópumeistaramótinu í sumar. „Nei, það er aðallega að menn missi einbeitingu eins og á móti Finnum. Þetta var erfiður leikur og ég hafði áhyggjur fyrir þennan leik að menn myndu missa einbeitingu og halda að þetta væri gefið en við komum sterkir til baka og það sýnir karakterinn í liðinu. Við gefumst aldrei upp.“ Kári gefur stoðsendingar í nánast hverjum landsleik þessi misserin en í þetta sinn skallaði hann boltann frá eigin vallarhelmingi yfir vörn Tyrkja þar sem Alfreð Finnbogason skaut viðstöðulaust í markið. „Fer ég ekki að slá einhver met fljótlega, ég vona það,“ sagði Kári kíminn um stoðsendingarnar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira