Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Ritstjórn skrifar 10. október 2016 08:45 Alexa Chung er þekkt fyrir að vera mikil smekkmanneskja. Mynd/Getty Breska fyrirsætan og þáttastjórnandinn Alexa Chung hefur verið ráðin sem listrænn stjórnandi skófyrirtækisins UGG. Skórnir, sem eru úr lambaskinni og afar hlýir, eru þekktir út um allan heim fyrir einstakt útlit sitt og hafa seinustu ár ekki þótt neitt sérstaklega flottir. UGG og Alexa ætla hins vegar að breyta þessu með því að einblína markaðssetningu sinni á ungar konur í þeirri von um að þykja aftur flottir. Fyrsta auglýsingaherferð frá samstarfinu hefur litið dagsins ljós en Alexa Chung kynnti fréttirnar á Instagram síðunni sinni á dögunum. @cocobaudelle stopping traffic in Berlin/working the pole in this photoshoot I art directed for @ugg @uggineurope @benrayner @stellywood styling @cdaymakeup make up @blakeerik hair A photo posted by Alexa (@alexachung) on Oct 7, 2016 at 4:40am PDT Mest lesið Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óður til feminismans Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour
Breska fyrirsætan og þáttastjórnandinn Alexa Chung hefur verið ráðin sem listrænn stjórnandi skófyrirtækisins UGG. Skórnir, sem eru úr lambaskinni og afar hlýir, eru þekktir út um allan heim fyrir einstakt útlit sitt og hafa seinustu ár ekki þótt neitt sérstaklega flottir. UGG og Alexa ætla hins vegar að breyta þessu með því að einblína markaðssetningu sinni á ungar konur í þeirri von um að þykja aftur flottir. Fyrsta auglýsingaherferð frá samstarfinu hefur litið dagsins ljós en Alexa Chung kynnti fréttirnar á Instagram síðunni sinni á dögunum. @cocobaudelle stopping traffic in Berlin/working the pole in this photoshoot I art directed for @ugg @uggineurope @benrayner @stellywood styling @cdaymakeup make up @blakeerik hair A photo posted by Alexa (@alexachung) on Oct 7, 2016 at 4:40am PDT
Mest lesið Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óður til feminismans Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour