Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. október 2016 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson átti skot í stöng og slá. vísir/anton Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta unnu dramatískan sigur, 3-2, á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í gærkvöldi. Þegar 89 mínútur voru liðnar af leiknum benti ekkert til þess að Ísland væri að fara að vinna leikinn en ótrúlegur kafli undir lokin skilaði mikilvægum þremur stigum í hús. Mikið var rætt um leikinn á Twitter, bæði hjá Íslendingum og öðrum, en veðmálasíður, fótboltasíður og fleiri á samfélagsmiðlinum létu vita að fótboltaævintýið héldi áfram á Íslandi. Strákarnir okkar eru kallaðir EM-elskurnar eftir frammistöðuna í Frakklandi í sumar og þá var sagt að okkar menn hefðu notað kraft Óðins til að koma til baka og vinna leikinn. Hér að neðan má sjá okkur mjög skemmtileg tíst um sigur strákanna okkar. 90 mins: Iceland 1-2 Finland. ⚽️90+6 mins: Iceland 3-2 Finland. pic.twitter.com/VyOZHuqvF0— bet365 (@bet365) October 6, 2016 85' Iceland 1-2 Finland90' Iceland 2-2 Finland90+6' Iceland 3-2 FinlandThe fairy tale continues... pic.twitter.com/1K77HVgfbT— FourFourTweet (@FourFourTweet) October 7, 2016 VIDEO: Iceland channel the power of Odin, complete wild stoppage-time comeback https://t.co/bS9qGmrMrg pic.twitter.com/dWC9JsBa34— Deadspin (@Deadspin) October 6, 2016 Iceland aka moth killers made an amazing comeback tonight85' Ice 1-2 Fin90' Ice 2-2 Fin90+6' Ice 3-2 Finpic.twitter.com/2nfFdoV444— William Hill Betting (@WillHillBet) October 6, 2016 85': Iceland 1-2 Finland90': Iceland 2-2 Finland90+6': Iceland 3-2 FinlandWhat a comeback from Iceland! pic.twitter.com/XwvWnjUNT6— Squawka Football (@Squawka) October 6, 2016 Euro darlings Iceland score in the 90th, 95th minutes, come back to beat Finland 3-2 in dramatic fashion in World Cup qualifying pic.twitter.com/F8OSApjzwt— Planet Fútbol (@si_soccer) October 6, 2016 Iceland own the clap. Everyone else needs to stop.— Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) October 6, 2016 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7. október 2016 09:30 Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7. október 2016 08:30 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta unnu dramatískan sigur, 3-2, á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í gærkvöldi. Þegar 89 mínútur voru liðnar af leiknum benti ekkert til þess að Ísland væri að fara að vinna leikinn en ótrúlegur kafli undir lokin skilaði mikilvægum þremur stigum í hús. Mikið var rætt um leikinn á Twitter, bæði hjá Íslendingum og öðrum, en veðmálasíður, fótboltasíður og fleiri á samfélagsmiðlinum létu vita að fótboltaævintýið héldi áfram á Íslandi. Strákarnir okkar eru kallaðir EM-elskurnar eftir frammistöðuna í Frakklandi í sumar og þá var sagt að okkar menn hefðu notað kraft Óðins til að koma til baka og vinna leikinn. Hér að neðan má sjá okkur mjög skemmtileg tíst um sigur strákanna okkar. 90 mins: Iceland 1-2 Finland. ⚽️90+6 mins: Iceland 3-2 Finland. pic.twitter.com/VyOZHuqvF0— bet365 (@bet365) October 6, 2016 85' Iceland 1-2 Finland90' Iceland 2-2 Finland90+6' Iceland 3-2 FinlandThe fairy tale continues... pic.twitter.com/1K77HVgfbT— FourFourTweet (@FourFourTweet) October 7, 2016 VIDEO: Iceland channel the power of Odin, complete wild stoppage-time comeback https://t.co/bS9qGmrMrg pic.twitter.com/dWC9JsBa34— Deadspin (@Deadspin) October 6, 2016 Iceland aka moth killers made an amazing comeback tonight85' Ice 1-2 Fin90' Ice 2-2 Fin90+6' Ice 3-2 Finpic.twitter.com/2nfFdoV444— William Hill Betting (@WillHillBet) October 6, 2016 85': Iceland 1-2 Finland90': Iceland 2-2 Finland90+6': Iceland 3-2 FinlandWhat a comeback from Iceland! pic.twitter.com/XwvWnjUNT6— Squawka Football (@Squawka) October 6, 2016 Euro darlings Iceland score in the 90th, 95th minutes, come back to beat Finland 3-2 in dramatic fashion in World Cup qualifying pic.twitter.com/F8OSApjzwt— Planet Fútbol (@si_soccer) October 6, 2016 Iceland own the clap. Everyone else needs to stop.— Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) October 6, 2016
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7. október 2016 09:30 Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7. október 2016 08:30 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Sjá meira
Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7. október 2016 09:30
Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00
Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00
Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00
Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7. október 2016 08:30
Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30