Mætti í Gucci beint af tískupallinum Ritstjórn skrifar 6. október 2016 20:45 Cate Blanchett ber Gucci kjólinn vel. Myndir/Getty Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Við elskum vínrauðan Glamour
Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Við elskum vínrauðan Glamour