Fjölskylda Willett varð fyrir aðkasti áhorfenda á Ryder-bikarnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. október 2016 09:00 Danny Willett. vísir/getty Keppnin um Ryder-bikarinn var ekki auðveld fyrir Englendinginn Danny Willett og fjölskyldu hans. Það var vitað mál að Willett fengi að heyra það eftir að bróðir hans fór afar ófögrum orðum um bandaríska stuðningsmenn nokkrum dögum fyrir mótið. Willett baðst afsökunar á orðum bróður síns. Hann fékk sínar gusur frá áhorfenum á mótinu og nokkrum sinnum varð að biðja um að ákveðnir áhorfendur yrðu fjarlægðir. Eftir mótið sagði svekktur Willett að líklega hefði bróðir hans haft rétt fyrir sér um áhorfendur í Bandaríkjunum. „Svona á íþróttin okkar ekki að vera. Þetta er ekki ástæðan fyrir því að við spilum golf. Það koma þúsundur til þess að njóta en því miður koma alltaf nokkrir sem eru ekki mættir til þess að njóta sýningarinnar. Það er synd,“ sagði Willett. „Það er ekki eðlilegt að áhorfendur séu að segja ljóta hluti við foreldra þína og eiginkonu. Því miður gerðist það og það skemmdi mína reynslu af þessu móti.“ Willett gat sjálfur ekkert á mótinu og fékk ekki einn vinning. Golf Tengdar fréttir Bróðir minn hafði rétt fyrir sér Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins. 3. október 2016 08:00 Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00 Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2. október 2016 21:45 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Keppnin um Ryder-bikarinn var ekki auðveld fyrir Englendinginn Danny Willett og fjölskyldu hans. Það var vitað mál að Willett fengi að heyra það eftir að bróðir hans fór afar ófögrum orðum um bandaríska stuðningsmenn nokkrum dögum fyrir mótið. Willett baðst afsökunar á orðum bróður síns. Hann fékk sínar gusur frá áhorfenum á mótinu og nokkrum sinnum varð að biðja um að ákveðnir áhorfendur yrðu fjarlægðir. Eftir mótið sagði svekktur Willett að líklega hefði bróðir hans haft rétt fyrir sér um áhorfendur í Bandaríkjunum. „Svona á íþróttin okkar ekki að vera. Þetta er ekki ástæðan fyrir því að við spilum golf. Það koma þúsundur til þess að njóta en því miður koma alltaf nokkrir sem eru ekki mættir til þess að njóta sýningarinnar. Það er synd,“ sagði Willett. „Það er ekki eðlilegt að áhorfendur séu að segja ljóta hluti við foreldra þína og eiginkonu. Því miður gerðist það og það skemmdi mína reynslu af þessu móti.“ Willett gat sjálfur ekkert á mótinu og fékk ekki einn vinning.
Golf Tengdar fréttir Bróðir minn hafði rétt fyrir sér Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins. 3. október 2016 08:00 Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00 Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2. október 2016 21:45 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bróðir minn hafði rétt fyrir sér Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins. 3. október 2016 08:00
Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00
Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2. október 2016 21:45