Segir Obama að „fara til helvítis“ Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2016 17:40 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja. Vísir/AFP Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, sagði Barack Obama, forseta Bandaríkjanna að fara til helvítis í dag. Hann sagði Bandaríkin hafa neitað að selja ríkisstjórn sinni vopn, en honum væri slétt sama þar sem þeir myndu þess í stað kaupa þau frá Rússlandi og Kína.Duterte flutti þrjár ræður í Manila, höfuðborg landsins, í dag þar sem hann sagðist ætla að gera grundvallarbreytingar á utanríkisstefnu Filippseyja. Hann sakaði Bandaríkin um að hafa brugðist þjóðinni. Á einum tímapunkti sagðist Duterte ætla að „hætta með“ Bandaríkjunum samkvæmt Reuters fréttaveitunni. „Ef þú vilt ekki selja okkur vopn, förum við til Rússlands. Ég hef sent hershöfðingja til Rússlands og Rússland sagði: „Hafðu engar áhyggjur, við eigum allt sem þú þarft, við munum útvega þér það“. Kína sagði: „Komdu bara og skrifaðu undir og allt verður afhent,“ sagði Duterte. Talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna, John Kirby, segir ummæli Duterte stangast á við gott samband Filippseyja og Bandaríkjanna og þá miklu samvinnu sem þjóðirnar hafi staðið og standi enn í undir Rodrigo Duterte. Forsetinn beindi reiði sinni einnig að Evrópusambandinu og sagði að þeir þyrftu að fara í hreinsunareld þar sem helvíti væri fullt. Bandaríkin, ESB, Sameinuðu þjóðirnar og mannréttindasamtök hafa gagnrýnt „átak“ Duterte gegn fíkniefnum í Filippseyjum. Talið er að rúmlega þrjú þúsund grunaðir fíkniefnasalar og neytendur hafi verið banað af lögreglu og hópum vopnaðs fólks í landinu á einungis þremur mánuðum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Duterte vandar Obama ekki kveðjurnar en hann hefur áður kallað hann „hóruson“. Tengdar fréttir Duterte sagður hafa fyrirskipað morð á andstæðingum sínum Um þúsund manns voru myrtir á 25 árum þegar Rodrigo Duterte var borgarstjóri Davao. 15. september 2016 10:15 Duterte líkir sjálfum sér við Hitler Forseti Filippseyja segir að á Fillipseyjum væru þrjár milljónir eiturlyfjasjúklinga og að hann myndi glaður vilja slátra þeim öllum. 30. september 2016 08:26 Ætlar að segja þúsundum embættismanna upp Rodrigo Duterte segir uppsagnirnar hluta af baráttu gegn spillingu. 22. ágúst 2016 08:19 Ætlar að gefa einræðisherranum Marcos hetjulega útför Mótmæli vegna áforma nýkjörins forseti Filipseyja um að veita Ferdinand Marcos hetjulega útför. 14. ágúst 2016 20:28 Kallaði Obama hóruson Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, varaði Obama við því að gagnrýni sig fyrir mannréttindabrot. 5. september 2016 17:47 Enn versnar samband Duterte og Bandaríkjanna Hinn umdeildi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, lýsti því yfir í gær að fyrirhuguð heræfing í landinu þar sem Bandaríkjamenn og Filippseyski herinn taka þátt verði þær síðustu af slíkum toga. 29. september 2016 07:58 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, sagði Barack Obama, forseta Bandaríkjanna að fara til helvítis í dag. Hann sagði Bandaríkin hafa neitað að selja ríkisstjórn sinni vopn, en honum væri slétt sama þar sem þeir myndu þess í stað kaupa þau frá Rússlandi og Kína.Duterte flutti þrjár ræður í Manila, höfuðborg landsins, í dag þar sem hann sagðist ætla að gera grundvallarbreytingar á utanríkisstefnu Filippseyja. Hann sakaði Bandaríkin um að hafa brugðist þjóðinni. Á einum tímapunkti sagðist Duterte ætla að „hætta með“ Bandaríkjunum samkvæmt Reuters fréttaveitunni. „Ef þú vilt ekki selja okkur vopn, förum við til Rússlands. Ég hef sent hershöfðingja til Rússlands og Rússland sagði: „Hafðu engar áhyggjur, við eigum allt sem þú þarft, við munum útvega þér það“. Kína sagði: „Komdu bara og skrifaðu undir og allt verður afhent,“ sagði Duterte. Talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna, John Kirby, segir ummæli Duterte stangast á við gott samband Filippseyja og Bandaríkjanna og þá miklu samvinnu sem þjóðirnar hafi staðið og standi enn í undir Rodrigo Duterte. Forsetinn beindi reiði sinni einnig að Evrópusambandinu og sagði að þeir þyrftu að fara í hreinsunareld þar sem helvíti væri fullt. Bandaríkin, ESB, Sameinuðu þjóðirnar og mannréttindasamtök hafa gagnrýnt „átak“ Duterte gegn fíkniefnum í Filippseyjum. Talið er að rúmlega þrjú þúsund grunaðir fíkniefnasalar og neytendur hafi verið banað af lögreglu og hópum vopnaðs fólks í landinu á einungis þremur mánuðum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Duterte vandar Obama ekki kveðjurnar en hann hefur áður kallað hann „hóruson“.
Tengdar fréttir Duterte sagður hafa fyrirskipað morð á andstæðingum sínum Um þúsund manns voru myrtir á 25 árum þegar Rodrigo Duterte var borgarstjóri Davao. 15. september 2016 10:15 Duterte líkir sjálfum sér við Hitler Forseti Filippseyja segir að á Fillipseyjum væru þrjár milljónir eiturlyfjasjúklinga og að hann myndi glaður vilja slátra þeim öllum. 30. september 2016 08:26 Ætlar að segja þúsundum embættismanna upp Rodrigo Duterte segir uppsagnirnar hluta af baráttu gegn spillingu. 22. ágúst 2016 08:19 Ætlar að gefa einræðisherranum Marcos hetjulega útför Mótmæli vegna áforma nýkjörins forseti Filipseyja um að veita Ferdinand Marcos hetjulega útför. 14. ágúst 2016 20:28 Kallaði Obama hóruson Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, varaði Obama við því að gagnrýni sig fyrir mannréttindabrot. 5. september 2016 17:47 Enn versnar samband Duterte og Bandaríkjanna Hinn umdeildi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, lýsti því yfir í gær að fyrirhuguð heræfing í landinu þar sem Bandaríkjamenn og Filippseyski herinn taka þátt verði þær síðustu af slíkum toga. 29. september 2016 07:58 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Duterte sagður hafa fyrirskipað morð á andstæðingum sínum Um þúsund manns voru myrtir á 25 árum þegar Rodrigo Duterte var borgarstjóri Davao. 15. september 2016 10:15
Duterte líkir sjálfum sér við Hitler Forseti Filippseyja segir að á Fillipseyjum væru þrjár milljónir eiturlyfjasjúklinga og að hann myndi glaður vilja slátra þeim öllum. 30. september 2016 08:26
Ætlar að segja þúsundum embættismanna upp Rodrigo Duterte segir uppsagnirnar hluta af baráttu gegn spillingu. 22. ágúst 2016 08:19
Ætlar að gefa einræðisherranum Marcos hetjulega útför Mótmæli vegna áforma nýkjörins forseti Filipseyja um að veita Ferdinand Marcos hetjulega útför. 14. ágúst 2016 20:28
Kallaði Obama hóruson Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, varaði Obama við því að gagnrýni sig fyrir mannréttindabrot. 5. september 2016 17:47
Enn versnar samband Duterte og Bandaríkjanna Hinn umdeildi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, lýsti því yfir í gær að fyrirhuguð heræfing í landinu þar sem Bandaríkjamenn og Filippseyski herinn taka þátt verði þær síðustu af slíkum toga. 29. september 2016 07:58