"Ég ætla ekki að missa af tækifærinu aftur“ Ritstjórn skrifar 4. október 2016 11:15 Victoria prýðir forsíðu októberútgáfu Vogue. Mynd/Skjáskot Victoria Beckham prýðir forsíðu breska Vogue fyrir októbermánuð. Þar talar hún innilega um sína fjölskyldu haga og starfsferilinn. Þrátt fyrir að það hafi verið mikið að gera hjá henni seinustu ár þá segir hún mikilvægt að sinna öllum börnunum sínum og það geri reynst erfitt, sérstaklega þar sem börnin eru á víðu aldursbili. Það elsta er 17 ára en yngsta 5 ára. „Ég vaki lengur á kvöldin til þess að eyða tíma með Brooklyn sem fer seint að sofa. Svo þarf ég að vakna snemma til þess að sinna Harper sem fer á fætur fyrir allar aldir. Svo inni á milli eru hin börnin, David og vinnan.“ Hvað varðar starfsferilinn segir hún að það sé töluvert auðveldara að ná frama heldur en að viðhalda honum. Reynslan frá því að vera í Spice Girls hafi kennt henni margt eins og að allt getur horfið á einu augnabliki. Þess vegna ætlar hún að nýta þetta tækifæri sem hún hefur búið sér til og vinna að merkinu sínu eins mikið og hún getur. Hún ætlar ekki að missa af tækifærinu aftur. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Victoria Beckham prýðir forsíðu breska Vogue fyrir októbermánuð. Þar talar hún innilega um sína fjölskyldu haga og starfsferilinn. Þrátt fyrir að það hafi verið mikið að gera hjá henni seinustu ár þá segir hún mikilvægt að sinna öllum börnunum sínum og það geri reynst erfitt, sérstaklega þar sem börnin eru á víðu aldursbili. Það elsta er 17 ára en yngsta 5 ára. „Ég vaki lengur á kvöldin til þess að eyða tíma með Brooklyn sem fer seint að sofa. Svo þarf ég að vakna snemma til þess að sinna Harper sem fer á fætur fyrir allar aldir. Svo inni á milli eru hin börnin, David og vinnan.“ Hvað varðar starfsferilinn segir hún að það sé töluvert auðveldara að ná frama heldur en að viðhalda honum. Reynslan frá því að vera í Spice Girls hafi kennt henni margt eins og að allt getur horfið á einu augnabliki. Þess vegna ætlar hún að nýta þetta tækifæri sem hún hefur búið sér til og vinna að merkinu sínu eins mikið og hún getur. Hún ætlar ekki að missa af tækifærinu aftur.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour