Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour