Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour