Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Ritstjórn skrifar 19. október 2016 14:00 Gianni og Donatella Versace. Mynd/Getty Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour
Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour