Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Ritstjórn skrifar 19. október 2016 14:00 Gianni og Donatella Versace. Mynd/Getty Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk. Mest lesið Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour
Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk.
Mest lesið Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour