Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Ritstjórn skrifar 14. október 2016 19:30 Myndir/Getty Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði. Mest lesið Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Því stærri því betri Glamour
Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði.
Mest lesið Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Því stærri því betri Glamour