Mitsubishi keypt af Renault-Nissan í enda árs Finnur Thorlacius skrifar 11. október 2016 13:04 Mitsubishi eX tilraunabíll sem nú er kynntur á bílasýningunni í París. Heimildir frá Automotive News herma að bílaframleiðsludeild Mitsubishi muni verða tekin yfir af Renault-Nissan við enda þessa árs og að þá verði kynnt mikil áform um þróun Mitsubishi bíla. Meiningin er að Mitsubishi muni bæði tengjast mikið bílaframleiðslu Renault og Nissan. Reyndar hefur talsvert samstarf verið á milli Mitsubishi og Nissan og hefur Mitsubishi framleitt margan bílinn fyrir Nissan í gegnum árin, ekki síst hvað varðar smíði minni “kei-car” bíla fyrir Japansmarkað. Mitsubishi var staðið að því í apríl síðastliðnum að falsa eyðslutölur bíla sinna og hrapaði gengi í bréfum Mitsubishi stórlega við þær fréttir. Í kjölfar þess keypti Renault-Nissan hluta af Mitsubishi og nú stendur til að allt hlutafé þess verði yfirtekið af Renault-Nissan. Hneykslið varð einnig til þess að forstjóri Mitsubishi sagði af sér. Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent
Heimildir frá Automotive News herma að bílaframleiðsludeild Mitsubishi muni verða tekin yfir af Renault-Nissan við enda þessa árs og að þá verði kynnt mikil áform um þróun Mitsubishi bíla. Meiningin er að Mitsubishi muni bæði tengjast mikið bílaframleiðslu Renault og Nissan. Reyndar hefur talsvert samstarf verið á milli Mitsubishi og Nissan og hefur Mitsubishi framleitt margan bílinn fyrir Nissan í gegnum árin, ekki síst hvað varðar smíði minni “kei-car” bíla fyrir Japansmarkað. Mitsubishi var staðið að því í apríl síðastliðnum að falsa eyðslutölur bíla sinna og hrapaði gengi í bréfum Mitsubishi stórlega við þær fréttir. Í kjölfar þess keypti Renault-Nissan hluta af Mitsubishi og nú stendur til að allt hlutafé þess verði yfirtekið af Renault-Nissan. Hneykslið varð einnig til þess að forstjóri Mitsubishi sagði af sér.
Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent