Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Besta bjútí grínið Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Besta bjútí grínið Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour