Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Ritstjórn skrifar 24. október 2016 16:30 Victoria's Secret englarnir ganga tískupallinn í París þetta árið. Myndir/Getty Hin árlega Victoria's Secret tískusýning hefur ávallt haldið vel í hefðirnar. Þar má sjá frægustu fyrirsætur heimsins ganga tískupallinn í skrautlegum nærfötum og þá oft með englavængi á bakinu. Sýningarnar hafa einnig alltaf verið í Bandaríkjunum fyrir utan eitt skiptið, árið 2014, þegar hún var haldin í London. Nú hefur undirfatarisinn ákveðið að breyta aftur til með því að halda sýninguna í París. Sýningin fer iðulega fram í nóvember á hverju ári og er svo sýnd í sjónvarpinu í byrjun desember. Þetta árið verður aðal engillinn, Candice Swanepoel, ekki á svæðinu en hún eignaðist nýlega sitt fyrsta barn. Ekki er staðfest hvort að þær Gigi Hadid og Kendall Jenner muni ganga pallinn aftur, en þær tóku þátt í fyrsta sinn í fyrra. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Hin árlega Victoria's Secret tískusýning hefur ávallt haldið vel í hefðirnar. Þar má sjá frægustu fyrirsætur heimsins ganga tískupallinn í skrautlegum nærfötum og þá oft með englavængi á bakinu. Sýningarnar hafa einnig alltaf verið í Bandaríkjunum fyrir utan eitt skiptið, árið 2014, þegar hún var haldin í London. Nú hefur undirfatarisinn ákveðið að breyta aftur til með því að halda sýninguna í París. Sýningin fer iðulega fram í nóvember á hverju ári og er svo sýnd í sjónvarpinu í byrjun desember. Þetta árið verður aðal engillinn, Candice Swanepoel, ekki á svæðinu en hún eignaðist nýlega sitt fyrsta barn. Ekki er staðfest hvort að þær Gigi Hadid og Kendall Jenner muni ganga pallinn aftur, en þær tóku þátt í fyrsta sinn í fyrra.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour