Skrifaði í dagbók að hann hefði lamið konuna sína Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. október 2016 23:15 Josh Brown í leik með Giants. vísir/getty Sparkari NFL-liðsins NY Giants, Josh Brown, opinberaði margt um sjálfan sig í dagbókarskrifum sem nú eru komin fram í dagsljósið. Hann var settur í eins leiks bann í upphafi leiktíðar 2015 fyrir ofbeldi gegn eiginkonu sinni. Hann var einnig kærður fyrir heimilisofbeldi en sú kæra var dregin til baka fimm dögum síðar. Það var gert þó svo þáverandi eiginkona hans hefði komið með gögn sem sýndu fram á að Brown væri ofbeldismaður. Hún sagði að Brown hefði misþyrmt henni að minnsta kosti tuttugu sinnum. „Ég hef bæði líkamlega og andlega verið viðbjóðslegur maður. Ég hef gengið á skrokk á konunni minni,“ skrifaði Brown í einni af dagbókarfærslum sínum. Eftir að hafa farið í hjónabandsráðgjöf skrifaði hann vinum þeirra bréf. „Ég hef verið lygari mest allt mitt líf. Ég tók þá sjálfselsku ákvörðun að nota og misþyrma konum þegar ég var aðeins 6 eða 7 ára. Ég hlutgerði konur og var alveg sama um sársaukann sem ég var að valda þeim. Ég gat ekki með nokkru móti tengst fólki tilfinningalega. Þar sem ég tók aldrei á þessum vandamálum mínum varð ég ofbeldismaður sem fór illa með eiginkonu mína. Bæði líkamlega og andlega. Ég leit á sjálfan mig sem Guð og hún var þrællinn minn,“ skrifaði Brown. Giants hefur ekki brugðist við þessum nýju upplýsingum en félagið sendi honum stuðningsyfirlýsingu í upphafi sumars. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira
Sparkari NFL-liðsins NY Giants, Josh Brown, opinberaði margt um sjálfan sig í dagbókarskrifum sem nú eru komin fram í dagsljósið. Hann var settur í eins leiks bann í upphafi leiktíðar 2015 fyrir ofbeldi gegn eiginkonu sinni. Hann var einnig kærður fyrir heimilisofbeldi en sú kæra var dregin til baka fimm dögum síðar. Það var gert þó svo þáverandi eiginkona hans hefði komið með gögn sem sýndu fram á að Brown væri ofbeldismaður. Hún sagði að Brown hefði misþyrmt henni að minnsta kosti tuttugu sinnum. „Ég hef bæði líkamlega og andlega verið viðbjóðslegur maður. Ég hef gengið á skrokk á konunni minni,“ skrifaði Brown í einni af dagbókarfærslum sínum. Eftir að hafa farið í hjónabandsráðgjöf skrifaði hann vinum þeirra bréf. „Ég hef verið lygari mest allt mitt líf. Ég tók þá sjálfselsku ákvörðun að nota og misþyrma konum þegar ég var aðeins 6 eða 7 ára. Ég hlutgerði konur og var alveg sama um sársaukann sem ég var að valda þeim. Ég gat ekki með nokkru móti tengst fólki tilfinningalega. Þar sem ég tók aldrei á þessum vandamálum mínum varð ég ofbeldismaður sem fór illa með eiginkonu mína. Bæði líkamlega og andlega. Ég leit á sjálfan mig sem Guð og hún var þrællinn minn,“ skrifaði Brown. Giants hefur ekki brugðist við þessum nýju upplýsingum en félagið sendi honum stuðningsyfirlýsingu í upphafi sumars.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira