Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour