"Ég ætlaði aldrei að grennast svona mikið“ Ritstjórn skrifar 8. nóvember 2016 14:30 Bella segist fara eftir ströngu matarræði og hreyfir sig mikið. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Bella Hadid hefur viðurkennt að líkaminn hennar hefur breyst frá því að hún hóf að starfa innan tískubransans. Hún segist óvart hafa grennst meira en hún ætlaði sér en hún hafi alltaf langað til þess að halda í brjóstin sín og rassinn. Kúrinn hennar er afar strangur og hún æfir hátt í þrjá tíma á dag. „Ég æfði of mikið og rassinn minn fór, ég vildi að ég væri stærri rass,“ segir Bella í viðtali við People. Hún segir þó að líkaminn sinn sé eins og jójó og að þyngdin fari upp og niður, eins og hjá flestum öðrum. Þrátt fyrir að margir líti á hana og aðrar fyrirsætur og sjái nánast fullkominn líkama þá segir hún að hún sé með sitt óöryggi eins og aðrir. Bella mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni í fyrsta sinn í mánuðinum. Where I'd rather be Calm... A photo posted by Bella Hadid (@bellahadid) on Oct 16, 2016 at 10:16am PDT Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Trendið frá tískupöllunum Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour
Ofurfyrirsætan Bella Hadid hefur viðurkennt að líkaminn hennar hefur breyst frá því að hún hóf að starfa innan tískubransans. Hún segist óvart hafa grennst meira en hún ætlaði sér en hún hafi alltaf langað til þess að halda í brjóstin sín og rassinn. Kúrinn hennar er afar strangur og hún æfir hátt í þrjá tíma á dag. „Ég æfði of mikið og rassinn minn fór, ég vildi að ég væri stærri rass,“ segir Bella í viðtali við People. Hún segir þó að líkaminn sinn sé eins og jójó og að þyngdin fari upp og niður, eins og hjá flestum öðrum. Þrátt fyrir að margir líti á hana og aðrar fyrirsætur og sjái nánast fullkominn líkama þá segir hún að hún sé með sitt óöryggi eins og aðrir. Bella mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni í fyrsta sinn í mánuðinum. Where I'd rather be Calm... A photo posted by Bella Hadid (@bellahadid) on Oct 16, 2016 at 10:16am PDT
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Trendið frá tískupöllunum Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour