Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 11:00 Það er nóg til hjá Taylor. vísir/getty Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour
Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir
Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour