Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour