Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Klassík sem endist Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Klassík sem endist Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour