Best klæddu stjörnur vikunnar Ritstjórn skrifar 4. nóvember 2016 13:45 Lady Gaga kynnti nýjustu plötuna sína í vikunni. Myndir/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með hverju stjörnurnar klæðast við hin ýmsu tilefni. Hvort sem það er á röltinu um götur New York borgar, í afmælum eða frumsýningum þá er ekkert sem er jafn skemmtilegt og flott tískumóment. Jessica Chastain á Walk of Fame í Hollywood.Beyoncé á CMA verðlaunahátíðinni.Kendall Jenner hélt upp á afmælis sitt í vikunni.Michelle Obama á hrekkjavökuskemmtun.Lupita Nyong'o á frumsýningu Loving.Rihanna var afslöppuð á röltinu í vikunni. Mest lesið Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með hverju stjörnurnar klæðast við hin ýmsu tilefni. Hvort sem það er á röltinu um götur New York borgar, í afmælum eða frumsýningum þá er ekkert sem er jafn skemmtilegt og flott tískumóment. Jessica Chastain á Walk of Fame í Hollywood.Beyoncé á CMA verðlaunahátíðinni.Kendall Jenner hélt upp á afmælis sitt í vikunni.Michelle Obama á hrekkjavökuskemmtun.Lupita Nyong'o á frumsýningu Loving.Rihanna var afslöppuð á röltinu í vikunni.
Mest lesið Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour