Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2016 20:45 Hugo Boss hefur sýnt á tískuvikunni í New York seinustu ár. Mynd/Getty Fatarisinn Hugi Boss kemur ekki til með að sýna á tískuvikunni í New York á næsta ári. Ástæðan mun vera vegna endurskipulags innan fyrirtækisins í von um betri afkomu. Sú endurskipulagning felst í því að einblína sem mest á karlmannslínuna og aðeins minna á úrvalið fyrir konur. Jason Wu, yfirhönnuður Boss, fer fyrir þessum breytingum. Hann segir það mikilvægt skref í átt af betra gengi fyrirtækisins. Áætlað er að árið 2018 muni fyrirtækið verða komið aftur í fyrri horfur. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í kvenkyns aðdáendur Hugo Boss. Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Hvað er Met Gala? Glamour
Fatarisinn Hugi Boss kemur ekki til með að sýna á tískuvikunni í New York á næsta ári. Ástæðan mun vera vegna endurskipulags innan fyrirtækisins í von um betri afkomu. Sú endurskipulagning felst í því að einblína sem mest á karlmannslínuna og aðeins minna á úrvalið fyrir konur. Jason Wu, yfirhönnuður Boss, fer fyrir þessum breytingum. Hann segir það mikilvægt skref í átt af betra gengi fyrirtækisins. Áætlað er að árið 2018 muni fyrirtækið verða komið aftur í fyrri horfur. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í kvenkyns aðdáendur Hugo Boss.
Mest lesið Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Hvað er Met Gala? Glamour