Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2016 12:00 Kendall er komin með leið á samfélagsmiðlum. Mynd/Getty Kendall Jenner kom aðdáendum sínum á óvart í byrjun vikunnar og ákvað að eyða Instagram síðunni sinni. Fólk fór að koma með allskonar kenningar um af hverju hún eyddi því, en Kendall var með einn vinsælasta aðganginn á samfélagsmiðlinum. Fyrirsætan mætti í spjallþáttinn til Ellen Degeneres á dögunum og útskýrði af hverju hún hætti. Hún sagði að samfélagsmiðlarnir væru farnir að heltaka lífið hennar. Instagram og Twitter var það fyrsta sem hún skoðaði þegar hún vaknaði og seinasta sem hún skoðaði áður en hún fór að sofa. Þrátt fyrir að hún hafi eytt Instagram síðunni sinni þýðir það ekki að hún muni ekki snúa aftur, hún ætlaði sér einungis að taka smá detox og frí frá samfélagsmiðlum. Það eru eflaust margir sem tengja við það sem Kendall er að segja og það er spurning hvort að fleiri feti í fótspor hennar. Mest lesið 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour
Kendall Jenner kom aðdáendum sínum á óvart í byrjun vikunnar og ákvað að eyða Instagram síðunni sinni. Fólk fór að koma með allskonar kenningar um af hverju hún eyddi því, en Kendall var með einn vinsælasta aðganginn á samfélagsmiðlinum. Fyrirsætan mætti í spjallþáttinn til Ellen Degeneres á dögunum og útskýrði af hverju hún hætti. Hún sagði að samfélagsmiðlarnir væru farnir að heltaka lífið hennar. Instagram og Twitter var það fyrsta sem hún skoðaði þegar hún vaknaði og seinasta sem hún skoðaði áður en hún fór að sofa. Þrátt fyrir að hún hafi eytt Instagram síðunni sinni þýðir það ekki að hún muni ekki snúa aftur, hún ætlaði sér einungis að taka smá detox og frí frá samfélagsmiðlum. Það eru eflaust margir sem tengja við það sem Kendall er að segja og það er spurning hvort að fleiri feti í fótspor hennar.
Mest lesið 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour