Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 17:00 Mariah Carey er drottning jólanna. Ritstjórn Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna. Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour
Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna.
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour