Áhættan borgaði sig fyrir Manning og félaga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 08:00 Eli hleypur af velli með boltann undir höndinni eftir leikinn í nótt. Vísir/Getty New York Giants komst upp í annað sæti í austurriðili Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í nótt með mikilvægum sigri á Cincinnati Bengals á heimavelli í nótt, 21-20. Sigurinn var naumur eins og tölurnar bera með sér en Giants tók áhættu með því að keyra sóknarkerfi á fjórðu tilraun snemma í fjórða leikhluta. Hún borgaði sig þar sem að Eli Manning náði að kasta fyrir snertimarki á Sterling Shepard. Þetta gerðist snemma í fjórða leikhluta. Giants náði þar með forystunni og vörn liðsins gerði nóg til að halda Andy Dalton og hans mönnum í Bengals í skefjum á lokamínútum leiksins. Cincinnati átti ekki svar og Giants vann dýrmætan sigur, sem fyrr segir. Odell Beckham var sem fyrr fyrirferðamikill í sóknarleik Giants en hann greip tíu sendingar í nótt fyrir 97 jördum og einu snertimarki. Annar frábær útherji, AJ Green hjá Bengals, greip sjö sendingar fyrir 68 jördum og snertimarki. Vonbrigðatímabil Bengals heldur því áfram en liðið hefur aðeins unnið þrjá af níu fyrstu leikjum sínum. Möguleikar liðsins á að komast í úrslitakeppnina eru orðnir afar litlir en það yrði í fyrsta sinn síðan að Andy Dalton kom inn í NFL-deildina árið 2011 að liðinu tækist ekki að komast áfram.Samantekt úr leiknum má sjá hér. NFL Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
New York Giants komst upp í annað sæti í austurriðili Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í nótt með mikilvægum sigri á Cincinnati Bengals á heimavelli í nótt, 21-20. Sigurinn var naumur eins og tölurnar bera með sér en Giants tók áhættu með því að keyra sóknarkerfi á fjórðu tilraun snemma í fjórða leikhluta. Hún borgaði sig þar sem að Eli Manning náði að kasta fyrir snertimarki á Sterling Shepard. Þetta gerðist snemma í fjórða leikhluta. Giants náði þar með forystunni og vörn liðsins gerði nóg til að halda Andy Dalton og hans mönnum í Bengals í skefjum á lokamínútum leiksins. Cincinnati átti ekki svar og Giants vann dýrmætan sigur, sem fyrr segir. Odell Beckham var sem fyrr fyrirferðamikill í sóknarleik Giants en hann greip tíu sendingar í nótt fyrir 97 jördum og einu snertimarki. Annar frábær útherji, AJ Green hjá Bengals, greip sjö sendingar fyrir 68 jördum og snertimarki. Vonbrigðatímabil Bengals heldur því áfram en liðið hefur aðeins unnið þrjá af níu fyrstu leikjum sínum. Möguleikar liðsins á að komast í úrslitakeppnina eru orðnir afar litlir en það yrði í fyrsta sinn síðan að Andy Dalton kom inn í NFL-deildina árið 2011 að liðinu tækist ekki að komast áfram.Samantekt úr leiknum má sjá hér.
NFL Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira