Flugeldur sprakk rétt hjá Lewandowski í Búkarest | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 17:00 Lewandowski liggur eftir. vísir/getty Gærkvöldið var viðburðarríkt hjá pólska framherjanum Robert Lewandowski. Lewandowski var að sjálfsögðu í byrjunarliði Póllands sem mætti Rúmeníu í Búkarest í undankeppni HM 2018. Á 54. mínútu, þegar Rúmenar áttu hornspyrnu, var flugeld kastað inn á völlinn. Flugeldurinn sprakk í um meters fjarlægð frá Lewandowski sem greip um andlitið og féll við. Pólski fyrirliðinn var nokkrar mínútur að jafna sig en hélt svo áfram. Atvikið virtist ekki hafa mikil áhrif á Lewandowski sem skoraði tvö síðustu mörk Pólverja í 0-3 sigri. Pólland er með tíu stig á toppi E-riðils. Lewandowski hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum Póllands í undankeppninni. Enginn evrópskur leikmaður hefur skorað fleiri mörk í undankeppni HM 2018. Lewandowski hefur nú skorað í níu leikjum í undankeppni í röð. Hann skoraði níu mörk í síðustu fimm leikjunum í undankeppni EM 2016 og hefur því skorað 16 mörk í síðustu níu leikjum í undankeppnum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gamall Arsenal-maður með þrennu fyrir Þjóðverja | Úrslitin í undakeppni HM Tíu leikir fóru fram í undankeppni HM í kvöld og það er hægt að finna öll úrslit og markaskorara inn á Vísi. 11. nóvember 2016 22:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Gærkvöldið var viðburðarríkt hjá pólska framherjanum Robert Lewandowski. Lewandowski var að sjálfsögðu í byrjunarliði Póllands sem mætti Rúmeníu í Búkarest í undankeppni HM 2018. Á 54. mínútu, þegar Rúmenar áttu hornspyrnu, var flugeld kastað inn á völlinn. Flugeldurinn sprakk í um meters fjarlægð frá Lewandowski sem greip um andlitið og féll við. Pólski fyrirliðinn var nokkrar mínútur að jafna sig en hélt svo áfram. Atvikið virtist ekki hafa mikil áhrif á Lewandowski sem skoraði tvö síðustu mörk Pólverja í 0-3 sigri. Pólland er með tíu stig á toppi E-riðils. Lewandowski hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum Póllands í undankeppninni. Enginn evrópskur leikmaður hefur skorað fleiri mörk í undankeppni HM 2018. Lewandowski hefur nú skorað í níu leikjum í undankeppni í röð. Hann skoraði níu mörk í síðustu fimm leikjunum í undankeppni EM 2016 og hefur því skorað 16 mörk í síðustu níu leikjum í undankeppnum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gamall Arsenal-maður með þrennu fyrir Þjóðverja | Úrslitin í undakeppni HM Tíu leikir fóru fram í undankeppni HM í kvöld og það er hægt að finna öll úrslit og markaskorara inn á Vísi. 11. nóvember 2016 22:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Gamall Arsenal-maður með þrennu fyrir Þjóðverja | Úrslitin í undakeppni HM Tíu leikir fóru fram í undankeppni HM í kvöld og það er hægt að finna öll úrslit og markaskorara inn á Vísi. 11. nóvember 2016 22:00