Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Ritstjórn skrifar 25. nóvember 2016 18:30 Varirnar á Kendall virðast stærri en áður. Instagram/kendalljenner Fyrr í vikunni ákað Kylie að farða stóru systur sína, Kendall. Í kjölfarið fóru aðdáendur að velta því fyrir sér hvort að Kendall hefði látið sprauta í varirnar sínar af því að þær virtust stærri en áður. Kylie kom þó henni til varnar og sagði að þetta væri henni að kenna þar sem að hún setti varablýant út fyrir varirnar á Kendall og þess vegna litu þær út fyrir að vera stærri en þær eru í raun. Hins vegar birtust myndir af Kendall frá þakkagjörðarhátíðinni í gær þar sem hún virðist aftur vera með stærri varir. Ólíklegt þykir að aftur hafi Kylie og varablýanturinn verið að verki. Nú eru fylgjendur þeirra á samfélagsmiðlum að segja að Kendall sé í raun og veru búin að láta sprauta í varirnar til þess að gera þær stærri. Kylie hafi aðeins verið að taka á sig sökina. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá mynd frá þakkagjörðarhátíðinni í gær. Hér fyrir neðan má sjá mynd af Kendall að ganga fyrir Givenchy á tískuvikunni í París í september. Hvað segja lesendur okkar um málið?Mynd/Getty Mest lesið Furðulegustu skór tískupallana Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Fyrr í vikunni ákað Kylie að farða stóru systur sína, Kendall. Í kjölfarið fóru aðdáendur að velta því fyrir sér hvort að Kendall hefði látið sprauta í varirnar sínar af því að þær virtust stærri en áður. Kylie kom þó henni til varnar og sagði að þetta væri henni að kenna þar sem að hún setti varablýant út fyrir varirnar á Kendall og þess vegna litu þær út fyrir að vera stærri en þær eru í raun. Hins vegar birtust myndir af Kendall frá þakkagjörðarhátíðinni í gær þar sem hún virðist aftur vera með stærri varir. Ólíklegt þykir að aftur hafi Kylie og varablýanturinn verið að verki. Nú eru fylgjendur þeirra á samfélagsmiðlum að segja að Kendall sé í raun og veru búin að láta sprauta í varirnar til þess að gera þær stærri. Kylie hafi aðeins verið að taka á sig sökina. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá mynd frá þakkagjörðarhátíðinni í gær. Hér fyrir neðan má sjá mynd af Kendall að ganga fyrir Givenchy á tískuvikunni í París í september. Hvað segja lesendur okkar um málið?Mynd/Getty
Mest lesið Furðulegustu skór tískupallana Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour