Það vantar alla auðmýkt í Rondu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2016 23:30 Cyborg er hrikalega öflug. vísir/getty Cris „Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. Rætt hefur verið um bardaga á milli þeirra síðan 2012 er þær voru meistarar í sitt hvorum flokkum hjá Strikeforce. Í millitíðinni fór Ronda í UFC og varð stærsta stjarnan í UFC. Hún hefur ekki keppt í heilt ár en mun um áramótin reyna að vinna bantamvigtar-beltið af Amöndu Nunes. Cyborg hefur ítrekað kallað á Rondu að koma og berjast við sig og skilur ekki af hverju Ronda er að fá titilbardaga núna. „Hún fór í eins árs frí. Hún á ekki að fá titilbardaga eftir svona langt frí. Hún hefði átt að keppa aftur við Holly Holm eða einhverja aðra,“ sagði Cyborg og bætti við. „Ég held það vanti alla auðmýkt í hana og þess vegna taki hún ekki annað í mál en að fá titilbardaga.“ Dana White, forseti UFC, sagði á dögunum að Ronda væri meira en til í að slást við Cyborg. Sú brasilíska er ekki að kaupa það. „Það skiptir engu máli hvernig bardaginn. Hún mun ekki berjast við mig í kjölfarið. Ég veit það. Hún er ekkert fyrir alvöru áskoranir. Ef hún tapar þá mun hún hætta. Ef hún vinnur mun hún segja sama kjaftæðið og venjulega. Hún er alltaf á flótta undan mér. Hún ræður ekki við höggin mín og er ekki nógu sterk andlega.“ MMA Tengdar fréttir Ronda vill berjast við Cyborg UFC-aðdáendur hafa í dágóðan tíma haft mikinn áhuga á því að sjá ofurbardaga á milli Rondu Rousey og Cris Cyborg. 28. september 2016 22:45 Cyborg dreymir enn um Rondu Bardagakonan Cris Cyborg viðurkennir að hún muni líklega ekki getað létt sig aftur niður í bantamvigt en vill samt fá að berjast við Rondu Rousey. 25. september 2016 23:15 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Sjá meira
Cris „Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. Rætt hefur verið um bardaga á milli þeirra síðan 2012 er þær voru meistarar í sitt hvorum flokkum hjá Strikeforce. Í millitíðinni fór Ronda í UFC og varð stærsta stjarnan í UFC. Hún hefur ekki keppt í heilt ár en mun um áramótin reyna að vinna bantamvigtar-beltið af Amöndu Nunes. Cyborg hefur ítrekað kallað á Rondu að koma og berjast við sig og skilur ekki af hverju Ronda er að fá titilbardaga núna. „Hún fór í eins árs frí. Hún á ekki að fá titilbardaga eftir svona langt frí. Hún hefði átt að keppa aftur við Holly Holm eða einhverja aðra,“ sagði Cyborg og bætti við. „Ég held það vanti alla auðmýkt í hana og þess vegna taki hún ekki annað í mál en að fá titilbardaga.“ Dana White, forseti UFC, sagði á dögunum að Ronda væri meira en til í að slást við Cyborg. Sú brasilíska er ekki að kaupa það. „Það skiptir engu máli hvernig bardaginn. Hún mun ekki berjast við mig í kjölfarið. Ég veit það. Hún er ekkert fyrir alvöru áskoranir. Ef hún tapar þá mun hún hætta. Ef hún vinnur mun hún segja sama kjaftæðið og venjulega. Hún er alltaf á flótta undan mér. Hún ræður ekki við höggin mín og er ekki nógu sterk andlega.“
MMA Tengdar fréttir Ronda vill berjast við Cyborg UFC-aðdáendur hafa í dágóðan tíma haft mikinn áhuga á því að sjá ofurbardaga á milli Rondu Rousey og Cris Cyborg. 28. september 2016 22:45 Cyborg dreymir enn um Rondu Bardagakonan Cris Cyborg viðurkennir að hún muni líklega ekki getað létt sig aftur niður í bantamvigt en vill samt fá að berjast við Rondu Rousey. 25. september 2016 23:15 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Sjá meira
Ronda vill berjast við Cyborg UFC-aðdáendur hafa í dágóðan tíma haft mikinn áhuga á því að sjá ofurbardaga á milli Rondu Rousey og Cris Cyborg. 28. september 2016 22:45
Cyborg dreymir enn um Rondu Bardagakonan Cris Cyborg viðurkennir að hún muni líklega ekki getað létt sig aftur niður í bantamvigt en vill samt fá að berjast við Rondu Rousey. 25. september 2016 23:15