Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 16:30 Nakinn kjóll með ísaumuðu legi, svona á að gera þetta. Instagram/Skjáskot Sænska söngkonan var stödd á verðlaunahátíð í Ástralíu á dögunum þegar hún kom fram á sviðinu klædd í gegnsæjann kjól með útsaumuðum eggjastokkum. Kjóllinn er eftir hönnuðinn Emelie Janrell en Tove klæddist svo hvítum hermannaskóm við. Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn en hún er þekkt fyrir að syngja um kynlíf á opinn máta í lögunum sínum. Hún er mikill feministi og vill opna umræðuna um kynhvöt og líkama kvenna á uppbyggjandi hátt. Nýjasta platan hennar ber heitið "Lady Wood" sem er bein vísun í kynfærahár kvenna. Vægast sagt skemmtilegt val hjá söngkonunni og við fylgjumst spenntar með næsta kjóla vali hennar. Mest lesið Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour
Sænska söngkonan var stödd á verðlaunahátíð í Ástralíu á dögunum þegar hún kom fram á sviðinu klædd í gegnsæjann kjól með útsaumuðum eggjastokkum. Kjóllinn er eftir hönnuðinn Emelie Janrell en Tove klæddist svo hvítum hermannaskóm við. Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn en hún er þekkt fyrir að syngja um kynlíf á opinn máta í lögunum sínum. Hún er mikill feministi og vill opna umræðuna um kynhvöt og líkama kvenna á uppbyggjandi hátt. Nýjasta platan hennar ber heitið "Lady Wood" sem er bein vísun í kynfærahár kvenna. Vægast sagt skemmtilegt val hjá söngkonunni og við fylgjumst spenntar með næsta kjóla vali hennar.
Mest lesið Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour