Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Rokkar rakaðan kollinn Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Rokkar rakaðan kollinn Glamour