Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour